El Naturalista Ticino há rúskinnsstígvél Svört

N5663 ,
Svört rúskinn
Verð 37.900kr

Falleg há rúskinnstígvél sem lokast með rennilás að innanverðu. Stígvélin eru góð í göngu þar sem þægindi og sveigjanleiki sólans eru einnig í forgrunni fallegrar hönnunar. Hællinn, sem er úr 100% gúmmíi eins og sólinn, er 5.5cm hár. Hægt er að taka leðurinnleggið úr stígvélunum. Stígvélin eru klædd með mjúku fóðri að innan.

Litur Svört leður Svört rúskinn
Skóstærðir

Notaðu skapalónið okkar til að mæla ef þú ert ekki viss um stærð barnsins þíns

Fjöldi