Art leður ökklastígvél Berna Svört

ART1974 ,
Svartir
Verð 28.900kr

Flott háhæla þykkbotna hálfstígvél úr leðri. Skórnir lokast með rennilás að innanverðu. Microfiber efni að innan og í innleggi. Hællinn er 9cm hár en þykkur sólinn (platform), sem er sveigjanlegur undir tábergi, jafnar hæðina á hælnum og gerir þá mjög þægilega.  Súper flottir við alls konar fatnað. 

Litur Svartir
Skóstærðir

Notaðu skapalónið okkar til að mæla ef þú ert ekki viss um stærð barnsins þíns

Fjöldi