AOE Siv leður kúrekastígvél Bordeaux rauð

AOESiv ,
Verð 36.900kr

Geggjuð kúrekastígvél úr leðri og rúskinni með 5cm háum hæl. Mjúkt og gott leður í innleggi. Sólinn er með gúmmí í sem gerir þá stama undir. Þessir mátast einstaklega vel og breiddin er miðlungs. Flottir við fjölbreyttan fatnað, sem spari eða hversdags.

Litur Vínrauður
Skóstærðir

Notaðu skapalónið okkar til að mæla ef þú ert ekki viss um stærð barnsins þíns

Fjöldi